Það er kominn tími á tækifæri!

Gulli á svo sannarlega skilið tækifæri til að sanna sig með landsliðinu og ég persónulega skil ekki hvernig nokkur maðut gæti tekið Kjartan fram yfir Gulla. Það hefur verið nokkuð augljóst í landsleikjum undanfarið að vörnin treystir ekki Kjartani og það er vel skiljanlegt þar sem hann er afar mistækur eins og sést hefur. Gulli er einn besti maður til að hafa í hóp, hann er leiðtogi mikill, jákvæður og það sést best á því ótrúlega sem hann hefur náð með HK. Hálft félagið sér ekki sólina fyrir honum og það á hann svo sannarlea skilið einnig!

 

Gulla í landsliðið, það er ekkert flóknara en það!


mbl.is Gunnleifur verðskuldar tækifærið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hann hefur fengið flest mörk allra á sig í 'urvalsdeildinni eða 43. Það hlýtur að bjóðast eitthvað betra.

Ljónsmakkinn (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 12:05

2 identicon

Ljónsi verður að átta þig á því að HK hefur ekki að skipa bestu vörn deildarinnar og að hafa fylgst með HK liðinu get ég sagt þér að þessi tala 43 væri trúlega tvöfaldt meiri ef ekki væri fyrir Gulla. Það segir yfirleitt ekkert hvað þú hefur fengið á þig mörg mörk þegar talað er um gæði á markvörðum. Gulli er t.d mikið betri en gæjinn í fram þó hann hafi fengið fæst á sig enda pakkar fram í vörn...

kid (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Hrannar Stefánsson
Birgir Hrannar Stefánsson

Færsluflokkar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband